Skemmtilegar vangaveltur

Það er ekki oft sem Ísland fær góða umfjöllun í Amerískum blöðum, eða öðrum fjölmiðlum.  Það er skemmtilegt að Kínverjarnir haldi með Íslandi, og ekkert skrítið strákarnir léku frábærlega.  Það hljóta allri að hrífast sem horfðu á leikinn, mér fannst það vera handbolti í sinni bestu mynd.  Brotin í leiknum voru frekar fá, hjá báðum liðum.  Ég hef sjaldan séð svona prúðmannalega leikið.  Og ekki voru dómararnir slæmir, oft hefur maður séð það verra.!! Áfram Ísland
mbl.is Jia-you Is-land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Já það er sko gaman að þessu. En mér finnst svarið hans Björgvins þegar spurt var um tónlistarsmekk hans, bera vitni um mikinn húmorista . Og ég hlakka ekkert lítið til leiksins á morgun. En þetta er kvíðablandin tilhlökkun. Áfram Ísland.

Kram, kreist og knús dúllan mín.

Tína, 21.8.2008 kl. 06:03

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.8.2008 kl. 17:09

3 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Þú ert nú meiri íþróttamærin Jóna mín :) Þú skrifaðir í gær eða hinn um að vélmenni tækju við starfi barþjóna. Þá er sniðugt hjá þér að flytja út, er það ekki í Þýskalandi eða Hollandi sem konur keppa í Bjórkönnuburði  Nei börnin þín myndu sakna þín og auðvitað allir bloggarar

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.8.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Linda litla

Áfram Ísland

Linda litla, 21.8.2008 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband