24.8.2008 | 02:29
Færeyskan er yndislegt tungumál
Ísland tekur Frakkar á bólið, þetta er nú svolítið tvírætt. Þegar fyrirsögn fréttarinnar er á færeysku, en samt er gaman að þessu. Hér er smá dæmi um færeysku.
Ísland er minsta landið, sum hevur verið í einari finalu í einum endaspæli í liðítrótti.
Kinesisku áskoðarnir yvirgóvu seg. Fólkið frá Heimsins fólkaríkastu tjóð, sum sótu á áskoðaraplássunum í hondbóltshøllini róptu: Ísland Jia Yuu, sum merkir Koyr á Ísland. Íslendingar hava veruliga sett seg á heimskortið í dag. Og eftir, at hava kannað tað kann staðfestast, at Ísland er minsta tjóðin nakrantíð, sum hevur verið í einari finalu fyri A-landslið í einum endaspæli í liðítrótti. Ein handbolta óð
Ísland tekur Frakkar á bólið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gaman að lesa færeysku...........og svo áfram Ísland
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 02:35
http://www.sportal.fo/mitt.php?greinar=&les_grein=53219&page=&yvirskr= Þessi frétt er algjör snilld
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.8.2008 kl. 02:39
Þetta er skemmtilegt að lesa.
Áfram Ísland! mannskapurinn hér um borð verður ræstur í leikinn.
Einar Örn Einarsson, 24.8.2008 kl. 04:26
Mér finnst þetta sko BARA skemmtilegt tungumál. Fyndið samt að ég skildi allt sem þú skrifaðir . Góða skemmtun við að horfa á leikinn yndislegust. En nú er ég farin að vekja pakkið hérna. Því eitt er víst....... þeir skulu sko ekki komast upp með að sofa þennan leik af sér!!!
Áfram Ísland
Knús þig í ræmur
Tína, 24.8.2008 kl. 07:17
Knús á þig og þínaáttu góðan sunnudag mín elskulegust
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.8.2008 kl. 08:37
Ísland er minsta landið, sum hevur verið í einari finalu í einum endaspæli í liðítrótti.
Kinesisku áskoðarnir yvirgóvu seg. Fólkið frá Heimsins fólkaríkastu tjóð, sum sótu á áskoðaraplássunum í hondbóltshøllini róptu: ”Ísland Jia Yuu”, sum merkir ”Koyr á Ísland”. Íslendingar hava veruliga sett seg á heimskortið í dag. Og eftir, at hava kannað tað kann staðfestast, at Ísland er minsta tjóðin nakrantíð, sum hevur verið í einari finalu fyri A-landslið í einum endaspæli í liðítrótti. Ein handbolta óð
Íslenska :
Ísland er minnsta landið (fámennasta), sem hefur komist í úrslitaleik í hópíþrótt.
Kínversku áhorfendurn ig. Fólkið frá fjölmennasta landi í heimi, sem sátu á áhorfendapöllunum hrópuðu : "Ísland Jia Yuu", sem þýðir : "áfram Ísland". Íslendingarnir hafa virkilega komið sér á kortið í dag. Og eftir , að hafa athugað það, má staðfesta að Ísland er fámennasta þjóð nokkurntíman, sem hefur komist í úrslitaleik í hópíþrótt á Ólympíuleikunum
Svona þannig þið skiljið hvað þeir eru að skrifa :D
kv. Gísli Sigurður
Gísli Sigurður, 24.8.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.