Mamma Mia!!

Loksins dreif ég mig í bíó til þess að sjá þessa umtöluðu mynd í gær, ég bauð frumburðinum og þeirri 18 ára með mér.  Mér fannst myndin alveg æðisleg, frumburðinum fannst hún alltílagi, og þeirri 18 ára fannst myndin leiðinleg.  Mér fannst myndin það skemmtileg að ég væri alveg til í það að fara á svona singalong sýningu, bara fyrir stemminguna.  W00t   Ein sem elskar Abba

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Þessi mynd er með þeim skemmtilegri sem ég hef séð í langan tíma. Fyrir utan langlokuna "the winners take it all". Enda er ég alveg ákveðin í að koma klónum í eina svona mynd þegar hún kemur í búðir.

Helgarmegaknús á þig Jóna mín.

Tína, 7.9.2008 kl. 07:46

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég er ekki mikil ABBA dís

Hólmdís Hjartardóttir, 7.9.2008 kl. 18:48

3 Smámynd: Brynja skordal

Er ekki búinn að sjá hana Ennþá skil ekkert í mér eins og ég er mikill ABBA FAN en verð að fara áður en sýningar hætta

Brynja skordal, 7.9.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband