12.9.2008 | 02:01
Nóg komið af skítkasti
Hvernig væri það að reyna að semja við ljósmæðurnar, leiðrétta kjör þeirra. Er það ekki stefnumál þessarar ríkisstjórnar að leiðrétta kjör ummönnunnarstéttanna? Hvernig væri að standa við eitt kosningaloforð. Fólk er orðið langþreytt á þessu ástandi í samningamálunum. Ófrískar og fæðandi konur eru ekki sá hópur sem má við miklu raski. Mín krafa er sú að það verði samið strax
Ljósmæður: Uppsagnir löglegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
heyr heyr
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.