Ég er ekki hissa þótt fólk fari að heiman.

Þegar spáð er fellibyl og hækkun sjávar um eina 8 metra.  Ég sjálf færi burt úr mínu húsi ef sjávarmál hækkaði hérna á Nesinu um 8 metra.   Það myndi líklega flæða að húsinu mínu, þar sem ég bý frekar nálægt sjó.  Það eru bara 6 hús og smá grænt svæði milli mín og hafsins.  Ef annað Básendaveður kemur hingað til Íslands, væri ég ekki Nesbúi heldur Eyjakona.  W00t   Ein sem býst við öðru Básendaveðri. 
mbl.is Óttast gríðarlegt tjón í Texas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband