Þeim er vorkunn

Lögreglumenn á Íslandi eru í stórhættu á hverjum degi.  Það er ekki í lagi að þeir hafi ekki einhver varnarvopn eins og rafbyssur til þess að ráða við snarvitlausa drukkna eða dópaða glæpamenn.  Ég vorkenni lögreglunni, ég hef séð ýmislegt til þeirra í vinnunni sinni.  Ég þarf stundum að hringja á lögregluna í vinnunni minni.  Sem betur fer er yfirleitt brugðist skjótt við.  Oft hef ég þurft að tjónka við viðskiptavini sem eru að gera lögreglunni sem ég hef hringt í lífið leitt.  Lögreglan verður að treysta því að ef ráðist er á þá eða þeim hótað, að ofbeldismennirnir fái eitthvað annað en sektir eða skilorðsbundna dóma.  Það þarf að refsa þeim sem virða ekki lögregluna, almennilega og setja fordæmi.  Dæma menn í fangelsi og háar sektir.  Woundering  Ein sem treystir á lögregluna


mbl.is „Ég skal drepa konuna þína!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margith Eysturtún

Hvar voru við ef þeir voru ekki hér. Mér finnst lögreglustarfið lítið virt. Refsingin á að verða eins hörð og ef þetta væri forsetin sjálfur sem var ógnaður.

Einn sem virðir vinnuna hjá lögreglunni

Margith Eysturtún, 14.9.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband