Rottur

Rottur

Milli ţils og moldarveggja
man ég eftir ţeim,
ljótu rottunum
međ löngu skottunum
og stóru tönnunum
sem storka mönnunum,
sem ýla og tísta
og tönnum gnísta
og naga og naga
nćtur og daga.

Fjöldi manna
felur sig á bak viđ tjöldin.
Ţeir narta í orđstír nágrannanna,
niđra ţeim sem hafa völdin,
eiga holu í hlýjum bćjum,
hlera og standa á gćgjum,
grafa undan stođum sterkum,
stoltir af sínum myrkraverkum.
Allar nćtur, alla daga
er eđli ţeirra og saga
ađ líkjast rottunum
međ löngu skottunum
og naga, naga.
                        Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţetta ljóđ er uppáhalds ljóđiđ mitt í dag. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.9.2008 kl. 00:38

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

skemmtilegt

Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 00:40

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

eitthvađ hefur Davíđ lent illa í Gróu eđa eitthvađ slíkt.

Takk fyrir bloggvinabođ

Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2008 kl. 08:52

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:23

5 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Já ţetta er góđ samlíking hjá skáldinu frá Fagraskógi.

Kannski ţađ borgi sig ađ koma upp rottugildrum sem ráđa viđ stćrri kvikindi, og sjá hvađ kemur í hana. Nóg af ţeim virđist allavega vera úti um allt.

Einar Örn Einarsson, 29.9.2008 kl. 09:41

6 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Gott innlegg

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband