Endapunktur, eða bara byrjun hrunsins?

Ég held að þetta sé bara byrjunin á mesta hruni sem orðið hefur á Íslandi,  svo held ég að varnarbaráttan sé ekki byrjuð, ennþá er allt látið í friði.  Hrun krónunnar, verðhækkanirnar, hjálp fyrir unga fólkið sem er að missa íbúðirnar sínar, verðtryggingin á lánunum en ekki laununum.  Ekki finnst mér þessi þróun undanfarna daga valda Geirharði miklum vandræðum, ætli hann viðurkenni núna að hér sé kreppa?  Eða bara hrun, lífskjara og þess að fólk geti áfram borgað sína reikninga og borðað líka.  Shocking    Rekum þessa óstarfhæfu ríkisstjórn, hún gerir ekkert í málunum, fyrr en allt er orðið of seint. 
mbl.is Glitnisaðgerð ekki endapunktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Jóna.

Sammála:

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 02:00

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

því miður á atvinnuleysi eftir að aukast . Rekum DO

Hólmdís Hjartardóttir, 3.10.2008 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband