Ég er með smá einkenni!

Mér finnst það algjör nauðsyn að komast á netið á hverjum degi, ég les mbl.is, visir.is og dv.is daglega.  En ég sit ekki við tölvuna í 6 klukkustundir á hverjum degi, ég takmarka tímann sem ég sit við tölvuna.  Ég vinn mína vinnu og sit við tölvuna í tvo klukkutíma á hverri nóttu.  Á daginn skoða ég bara fréttirnar á netblöðunum og skoða póstinn minn, svo skoða ég líka póstinn minn einu sinni á dag, ef ég man eftir því.  Netbankann skoða ég bara 2-3 í viku og millifæri ef ég er að verða blönk á debet-kortinu mínu.  Smile  Ein sem er ekki fíkill að öllu leiti.


mbl.is Þjáistu af netfíkn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Salvör Kristinsdóttir

ó guð þú ert það kannski ekki nuna en þú varst það á tímabili :D næturnetfíkill heheh :) varst stundum frá því þú komst inn eftir vinnu til kl 3-4 öll kvöld að ircast hehehe en nuna ert ekki netfíkill :) En ég hef alltaf verið netfíkill meira og minna :D

Jóna Salvör Kristinsdóttir, 12.11.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Brynja skordal

Held að flestir sem nota tölvu séu með einhver einkenni sko hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 14:54

3 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Neibb - ekki ég ekki ég

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 12.11.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Sigrún Óskars

innlitskvitt og kveðja

Sigrún Óskars, 12.11.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband