Prinsinn sem aldrei verður kóngur

Þessi mannleysa á aldrei eftir að verða kóngur, núna er hann kominn á sjötugsaldurinn og ennþá stjórnar mamma hans konungsríkinu.  Ég vona að eldri sonur hans verði kóngur næst, nema að bretinn leggi niður konungsveldið áður en að því kemur.  Kalli prins hefur ekki það sem þarf til þess að vera þjóðhöfðingi, en það er nú bara mitt mat.  Þetta var smá tilbreyting frá kreppublogginu mínu.  Ein sem vonar að það verði kóngakreppa í Bretlandi bráðum
mbl.is Karl Bretaprins sextugur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

  Það er konungskreppa í Bretlandi.....það vill enginn Kalla

Sigrún Jónsdóttir, 14.11.2008 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband