Hvað ætli þeir verði margir eldsvoðarnir í þessum desember?

Desember er mánuður eldsvoða þegar landinn fer að kveikja á jólaskreytingunum.  Í fyrra urðu nokkrir eldsvoðar fyrir og um jólin.  Fólk þarf að athuga að þegar lifandi eldur logar að víkja helst ekki frá.  Jólakransarnir eru yfirleitt hættulegir, kerti og þurrkaðir könglar og greni sem er mjög góður eldsmatur.  Allir eiga að muna að fara varlega með jólaljósin. 
mbl.is Einn fluttur á slysadeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Ætli fólk fari að kveikja í kofunum núna, til að losna við eignirnar? Eins og í lúxusbílunum sem fuðra óvenjuvel upp síðustu vikurnar!

Tek fram að ég er ekki að tengja þessa pælingu við fréttina af þessum bruna. 

Páll Geir Bjarnason, 8.12.2008 kl. 04:13

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það eru þegar búnir að vera margir elsdvoðar. Vonandi fer fólk varlega

Hólmdís Hjartardóttir, 8.12.2008 kl. 09:38

3 Smámynd: Tiger

  Já, það er betra að kveikja bara á kertunum - ekki í fleiru - á aðventunni. Vonandi verða ekki alvarlegir eldsvoðar og vonandi ekki mannslát heldur ... sammála - allir verða að fara varlega sko!

Knús og kram í aðventuna þína Jóna mín ..

Tiger, 8.12.2008 kl. 16:44

4 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Sammála

Förum varlega með kertin.

Ekkert skrautdrasl utan um kertin eins og maður sér allt of oft.

Einar Örn Einarsson, 8.12.2008 kl. 21:39

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar yndislegar kveðjur á fallegum ljúfum vetrakvöldi

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.12.2008 kl. 23:56

6 Smámynd: Solla Guðjóns

æjjj vona að fólk fari gætilega.

Solla Guðjóns, 9.12.2008 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband