12.12.2008 | 01:41
Ekki mun þessi hækkun gera gott á börum Reykjavíkur.
Það er alltaf eins, alltaf þegar vantar meiri peninga í ríkissjóð hækka þeir áfengi og tóbak. Svo var náttúrulega tekjuskatturinn hækkaður líka. Ekki reyna þeir að ná í peninga þessarra 30 manna og 3 kvenna. Það væri algjört glapræði að hækka fjármagnstekjuskattinn eða setja á hátekjuskatt. Spillingarliðið stendur með sínum. Samtryggingin er algjör. Skamm, skamm. Það er verst að stjórnin kann ekki að skammast sín
Áfengisverð hækkar ekki strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
Spillingarliðið hefur Stjórnina í vasanum.
Ef Ríkið ætlar að hækka álögur á 30+3 , þá fara þeir með fyrirtækin úr landi, það eru skilaboðin frá þessu elskum !
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 01:47
Það þarf að rassskella þessa (Ó) STJÓRN.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.