Ekki bara eftir jól, allir sem eiga heimangengt og blöskrar ástandið mótmæla líka fyrir jól og á milli jóla og nýárs.

Það má ekki slaka á.  Við verðum að standa vörð um lýðræðið.  Stjórnin hefur ekki traust og fylgi meirihluta landsmanna.  Samkvæmt skoðanakönnunum undanfarinna vikna hefur stjórnin 30-40% fylgi og þarf fólk að láta í sér heyra.  Eða bara mæta á Austurvöll á morgun og láta ekki í sér heyra.  Fjöldinn sem mætir á Austurvöll skiptir máli.  Ég bið alla sem geta komið því við að mæta á morgun og sýna samstöðu. 
mbl.is Öflugt andóf boðað eftir jól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Verð með ykkur í anda Jóna, þarf að vinna á morgun

Sigrún Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband