21.12.2008 | 00:54
Ég var einmitt að undrast þyrlu umferðina í kvöld.
Þar sem ég bý nálægt Reykjavíkur flugvellinum heyri ég yfirleitt í Gæsluþyrlunum, ég meira að segja þekki þyrlurnar á hljóðinu úr þeim. Tvisvar heyrði í í stóru þyrlunni í kvöld, og var að hugsa hvað nú? Ætli það sé bílslys, eða kannski einhver týndur, eða kannski veikur sjómaður. Mér finnst yfirleitt erfitt að heyra í þyrlunum, þá veit ég að eitthvað hefur gerst.
Fundust heilir á húfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það fer alltaf um mig að heyra í þyrlunum.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.