Skín í rauða skotthúfu

Skín í rauða skotthúfu,

skugga langann daginn.

Jólasveinar sækja að,

sjást um allann bæinn.

 Ljúf í gleði leika sér,

lítil börn í desember.

Inni í friði og ró,

úti í frost og snjó.

Því að brátt koma blessuð jólin,

 bráðum koma jólin.

 

Þessi vísa er skrifuð eftir minni, vonandi er það ekki of gloppótt.  

Þetta er fallegt jólalag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  







Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband