Skötuveislur

Mér var bođiđ í skötuveislu í gćr, í hádeginu.  Lions klúbburinn á Seltjarnarnesi var međ skötuveislu í félagsheimili okkar Seltirninga.  Mér ţótt skatan ţar frekar bragđdauf.  Ég fékk mér samt tvisvar á diskinn.  Svo ţegar ég kom heim voru börnin vonsvikin, ţau héldu ađ ţau fengju enga skötu hjá mér.  En ég sagđi strax, ekki hafa áhyggjur ég skal elda skötu fyrir ykkur í kvöld áđur en ég fer í vinnuna.  Ég fór í fiskbúđina á Nesvegi og keypti skötu og eldađi hana seinnipartinn.  Sú skata var óvenju góđ.  Ég og börnin borđuđum vel af skötunni, svo tók ég međ mér nesti í vinnuna.  Ţađ var náttúrulega skata, kartöflur og hamsar.  Ég fékk mér skötu um 9 leitiđ í kvöld í síđasta skiptiđ ţetta áriđ.  W00t    Ein skötukerling
mbl.is Skötuveisla á Kanarí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Var ađ fá mér kalda

Gleđileg jól mín kćra.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.12.2008 kl. 02:42

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég á engann Kalda en ég á ennţá Móra sem ég fékk gefins ţegar ég fór á bloggvinahittinginn á Selfossi og hitti Tínu og viđ fórum í Ölvisholt ađ skođa bruggverksmiđjuna.  

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.12.2008 kl. 02:44

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

OOh ég er svo fattlaus, kalda stöppu eđa Kalda bjórinn.  Ţađ ćtti ađ banna mig á blogginu fyrir fattleysi. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.12.2008 kl. 02:59

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hahaha varađ fá mér kalda skötustöppu

En prófađi hins vegar Jökul bjór úr Stykkishólmi og hann var góđur!

Hólmdís Hjartardóttir, 24.12.2008 kl. 03:14

5 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Skötustappa er ćđisleg!

Nafna minn úr Stykkishólmi hef ég hinsvegar ekki prófađ.

Bestu kveđjur.

Ţráinn Jökull Elísson, 24.12.2008 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband