24.12.2008 | 03:13
Gleðileg Jól allir sem nenna að lesa bloggið mitt, hyvää joulua!
Ég óska ykkur öllum Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Ég þakka öllum sem nenna að lesa það sem ég er að tjá mig um, lesturinn og þolinmæðina. Þar sem ég kvarta oft mikið, allavega síðustu mánuði. Verum öll dugleg að mæta á mótmælafundina sem haldnir eru á laugardögum klukkan 15.00. Hyvää joulua ja onneslita uutta vuotta Suomeen.
Athugasemdir
Gleðileg Jól til þín og þinnar stóru fjölskyldu Jóna Kolbrún Það hefur verið gaman að kynnast þér hér í gegnum bloggið og eiga með þér samstöðu í mótmælunum. Sjáumst hressar
Sigrún Jónsdóttir, 24.12.2008 kl. 07:16
Gleðileg jól, Jóna mín Kolbrún!
Þorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:25
Sæl Jóna og takk kærlega fyrir innlitið og deila með okkur skemmtilegu sögunni þinni.
Vá 6 börn, ég hélt það væri nóg að gera hjá mér með mín 4!
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Kær kveðja Kristín
Kristín Bjarnadóttir, 24.12.2008 kl. 16:32
Hyvää joulua ja onneslita uutta vuotta Suomeen.
Jájá ... finnska hvað???
Gleðilega hátíð elsku Jóna mín - megi friður og gæfa fylgja þér og öllum þínum um jól og áramót - sem og bara alltaf ...
Knús og kram í þitt hús Jóna mín!
Tiger, 24.12.2008 kl. 20:23
Jólaknús
Solla Guðjóns, 25.12.2008 kl. 01:54
Sendi ykkur bestur óskir um Gleðilega Jóla hátíð Elskuleg Jólaknús
Brynja skordal, 25.12.2008 kl. 12:32
sé þig á laugardaginn
Hólmdís Hjartardóttir, 25.12.2008 kl. 15:15
Gleðileg Jól elsku Jóna og ég les alltaf þó ég sé ekki dugleg að kvitta, Knús til Jónu Litlu
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 25.12.2008 kl. 15:50
Takk fyrir allar góðu veitingarnar, þjónustulundina og hlýja, glaðlega brosið í gegnum tíðina.
Þar til við sjáumst aftur á "GULL" barnum þínum á Laugaveginum;
GLEÐILEGA JÓLAHÁTÍÐ !!!! .......og gakktu í Guðs friði.
Kær kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 25.12.2008 kl. 17:29
OOh hefur Björn bóndi hitt mig? Og ég hef ekki hugmynd hver maðurinn er Ég sem þekki nöfnin á flestum viðskiptavinum okkar á barnum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.12.2008 kl. 00:48
Ooohh. Ég borðaði svið hjá þér um daginn (rosa góð) og þú sýndir mér myndir úr Varmahlíðinni yfir Blönduhlíðina.
Kær kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 26.12.2008 kl. 17:08
AAAHHH þá veit ég hver maðurinn er Takk fyrir að segja mér það
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.12.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.