Gleðilegt nýtt ár

Á áramótabrennunni á Valhúsahæð var fjölmenni.  Flugeldasýning björgunarsveitarinnar Alberts var mjög flott.  Ég held að allir hafi farið ánægðir heim.   Ég átti gott gamlárskvöld með börnunum mínum, við borðuðum humarsúpu í forrétt og steiktan lambahrygg með rjómasveppasósu í aðalrétt.  Eftir miðnættið komu Kolla dóttir mín með þrjú börnin sín og pabba sinn með sér.  Við skemmtum okkur alveg ágætlega, og okkur fannst flestum áramótaskaupið frekar skemmtilegt.  W00t  
mbl.is Gleðilegt nýtt ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár Jóna og takk fyrir sérlega góð samskipti á árinu sem er að líða. Það hefur verið virkilega gaman að skiptast á skoðunum við þig. Hörkukona sem þú ert.

Halla Rut , 2.1.2009 kl. 02:31

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna

Skaupið var snilld

Sigrún Óskars, 3.1.2009 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband