Þar sem tveir koma saman.

Þar er pólitískur fundur, undanfarnar vikur hefur umræðuefnið yfirleitt verið stjórnin og stjórnleysið á stjórnarheimilinu.  Ég vinn að stað þar sem margir koma, og margir þeirra bara til þess að tjá sig um menn og málefni.  Sjaldan hafa málefnin sem eru í umræðunni verið svona einsleit.  Núna er aðallega talað um stjórnina og hvernig hún hefur farið með alþýðuna, og þá sem minna meiga sín hérna á Íslandi.  Fólk er mjög áhyggjufullt, og hrætt um afkomu sína á komandi mánuðum og árum.  Ég hef hlustað á fólk gráta vegna kreppunnar og algjörs vonleysis.  Mitt framlag til umræðunnar er Burt með spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur.  Ein mótmælaglöð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Byltingin er hafin. Það þarf að breyta hugsunarhætti.

Gleðilegt ár

Hólmdís Hjartardóttir, 2.1.2009 kl. 08:14

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Það þarf víst þrjá til að fundafært teljist.   Enda er í sumum einræðisríkjum bannað að hittast á almannafæri fleiri en 2.  Vonandi aldrei á Austurvelli þó.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 04:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband