14.1.2009 | 01:38
Fólk var fljótt að dæma
Þessa Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur sem lygara þegar hún vildi ekki nefna ráðherrann sem sagði henni að gæta hófs í ræðunni sinni á borgarafundinum á mánudaginn. En lygarar þessarar þjóðar eru ekki Pétur og Páll úti í bæ. Stjórnarliðarnir hafa flestir verið staðnir að lygum undanfarin ár. Mér fannst það gott hjá ISG að hringja frá sjúkrabeðinum í Svíþjóð til þess að játa það að hafa hringt til þess að vara vinkonu sína við sannsögli
Ein sem þolir ekki lygar
Ingibjörg Sólrún kom boðum til Sigurbjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
Sammála......Þoli ekki Lygar.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 01:40
Skemmtilega að orði komist
Sigrún Jónsdóttir, 14.1.2009 kl. 01:42
"Vara hana við sannsögli"
Þú ert ágæt!
Sigurður Þórðarson, 14.1.2009 kl. 02:54
Hólmdís Hjartardóttir, 14.1.2009 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.