20.1.2009 | 01:42
Vonandi gengur athöfnin samkvæmt áætlun
Ég skil vel það aukna öryggiseftirlit vegna þess að Barack Obama hlýtur að verða skotmark. Nýnasistum hefur fjölgað mikið í Ameríku og þarf forsetinn tilvonandi alltaf að vera á varðbergi. Ég vona að heimurinn verði friðsamari þegar Bush hættir.
![]() |
Gríðarleg öryggisgæsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vonum það besta.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2009 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.