25.1.2009 | 02:04
Björn hefur talað!
Hvar er tvískinnungurinn? Hjá mbl.is fyrir að birta þessa óvilhöllu frétt að Björn Bjarnason hafi tjáð sig á bloggsíðu sinni? Kosningabaráttan er greinilega hafin hérna á mbl.is.
Segir þingmenn VG hafa veist að lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það má sjá á mörgu að kosningabaráttan er hafinn.
Solla Guðjóns, 25.1.2009 kl. 23:03
Áfram kúgunin! Hreiðar Má á þing!
Hverjum öðrum er treystandi fyrir fjármálum þjóðarinnar en sjálfstæðismönnum? Hverjum? Án þeirra hefðu mestu framfarir í fjármálasögu landsins aldrei átt sér stað!
Sjáið hvað allir hafa það gott! Og það góða við þjóðarskuldirnar er að talan er svo há að enginn kann að segja hana. Hvað eru 2.250.000.000.000 krónur mikið í orðum? Geturðu talið upp í svo mikið? Ef þú nærð ekki að gera það áður en þú drepst skiptir það ekki máli.
Rúnar Þór Þórarinsson, 26.1.2009 kl. 04:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.