4.2.2009 | 02:17
Hreingerningar
Ég var nú með smá hugmynd hvernig hægt væri að bjarga því sem bjargað væri hægt, vegna tregðu Davíðs að yfirgefa Svörtuloft. Það væri náttúrulega það að flytja starfsemi Seðlabankans í t.d eina lausa skrifstofu einhversstaðar þar sem laust væri pláss. Og láta Davíð kóngi eftir Svörtuloft og þar gæti hann ráðið húsum til æviloka. Verið alvöru kóngur kastalans
En kannski má maður ekki gera svona grín að ástandinu. Skamm skamm Jóna Kolla
Pólitískar hreinsanir og heift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei, Jóna, Davíð mátti löngu víkja en aðferðir þessarrar stjórnar eru mjög athyglis- og ámælisverðar. Það ber öllum stjórnmálafræðingum saman um og ég held að það eigi eftir að koma í ljós, að þessi stjórn mun ekki gera neitt annað en að moka undir eigin vinsældir fyrir komandi kosningar...... að sjálfsögðu á kostnað okkar skattborgara, en ekki hverra....
Lilja G. Bolladóttir, 4.2.2009 kl. 04:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.