10.2.2009 | 01:42
Innlimun virðist vera nauðsynleg
Samkvæmt þessari kerlingu Diana Wallis, ég er hissa á þessu. Hvað vantar ESB, aðgang að auðugum fiskimiðum? Ódýra raforku? Hvað er málið að allir í ESB eru svona fylgjandi því að við göngum til liðs við þá núna? Mér finnst þetta ekki skipta máli í dag, á meðan við erum að berjast við það að koma Davíð út úr seðlabankanum, og því að losna við allskonar spillingarlið. Hvaða álit ætli ESB hafi á Davíð Oddsyni? Ég er ennþá alfarið á móti inngöngu í ESB, sérstaklega þegar kreppir að. Það má ekki láta þessa kreppu villa okkur sýn. Mín ósk er sú að við höldum okkur fyrir utan ESB. Alltaf.
Styður aðildarumsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hey Jón Frímann sæktu þér áfallahjálp. Ég er á móti ESB, og ætla að vera á móti ESB í framtíðinni.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.2.2009 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.