Innlimun virðist vera nauðsynleg

Samkvæmt þessari kerlingu Diana Wallis,  ég er hissa á þessu.  Hvað vantar ESB, aðgang að auðugum fiskimiðum?  Ódýra raforku?  Hvað er málið að allir í ESB eru svona fylgjandi því að við göngum til liðs við þá núna?  Mér finnst þetta ekki skipta máli í dag, á meðan við erum að berjast við það að koma Davíð út úr seðlabankanum, og því að losna við allskonar spillingarlið.  Hvaða álit ætli ESB hafi á Davíð Oddsyni?  Ég er ennþá alfarið á móti inngöngu í ESB, sérstaklega þegar kreppir að.  Það má ekki láta þessa kreppu villa okkur sýn.  Mín ósk er sú að við höldum okkur fyrir utan ESB.  Alltaf. 
mbl.is Styður aðildarumsókn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hey Jón Frímann sæktu þér áfallahjálp.  Ég er á móti ESB, og ætla að vera á móti ESB í framtíðinni. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.2.2009 kl. 02:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband