23.2.2009 | 01:59
Heyr, heyr
Ég er algjörlega sammála Atla Gíslasyni að setja útrásarbarónana á válista, eða gera þá útlæga frá Íslandi. Banna þá algjörlega frá öllum viðskiptum á Íslandi og láta þá svara til saka. Sækja alla þá fjármuni sem þeir hafa flutt í skattaskjól, og kyrrsetja eigur þeirra. Það er löngu tímabært að bregðast við. Ef þetta gengur eftir mun ég kjósa Atla Gíslason og Vinstri Græna. Ég lofa því.
![]() |
Útrásarvíkingana á válista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Knús í þitt hús Jóna mín ..
Tiger, 23.2.2009 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.