Eltir Steve Gosser sjúkrabíla?

Einhversstaðar las ég að Steve Gosser elti Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.  Þar sem AGS lánar gjaldþrota þjóðum peninga, þar dúkkar Steve Gosset upp og kaupi eignir og auðlindir.  Ætlum við Íslendingar að láta svona skúrka kaupa fyrirtækin föllnu fyrir smáaura?  Svona menn meiga ekki eignast Ísland á brunaútsölu.  Shocking   Svo var ég að hugsa smá, sem ég geri stundum.  Eru þeir sem kaupa Morgunblaðið á vegum Sjálfsstæðisflokksins?  Verður sama ritstjórnarstefna á Morgunblaðinu eftir eigandaskiptin?  T.D  verður allt sem frá Sjálfsstæðisflokknum á forsíðu mbl.is eins og verið hefur?  Er einhver pólitík í þessum kaupum?  Eða verður Morgunblaðið óháð?  Eða bara málpípa nýju eigandanna?  Mun bloggið lifa á mbl.is eftir eigandaskiptin?  ÆÆÆ ég er eitthvað svo spurul í kvöld. 
mbl.is Þórsmörk kaupir Árvakur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Jóna.

Þetta eru kallaðir " hrægammar ógæfufólksins".

Ég held við þurfum ekki að óttast þá . þetta er eitt af því fáa sem menn eru vakandi yfir að passa sig á .

Vonandi.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband