Misrétti í Englandi

Það er ótrúlegt hvernig fólk getur hagað sér.  Að gagnrýna þessa ungu fallegu stúlku, bara vegna fötlunar hennar.  Ekki hafa komið kvartanir vegna frammistöðu hennar í barnatímanum, samkvæmt fréttinni.  Að stúlkuna vanti annann handlegginn getur varla komið niður á frammistöðu hennar í barnatímanum. 
mbl.is Kvartað vegna fötlunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Það ætti frekar að koma þessum þröngsýnu (heimsku?) foreldrum í uppfræðslu.

Þetta minnir mig á þegar "krakkar" af Kópavogshælinu komu alltaf með umsjónarmönnum sínum á Rútstúnið, á 17. júní og við önnur hátíðleg tækifæri. Einhver hópur fólks fór fram á að þau yrðu ekki látin sjást meðan fólk væri þar. Það væri svo "stuðandi" að sjá þau þegar maður væri að skemmta sér með fjölskyldunni!!!!  Alveg gæti maður nagað hausinn af einhverjum, ef maður hefði lyst á því! oj bara

Eygló, 1.3.2009 kl. 01:28

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Það er eitthvað að hjá fólki sem er að kvarta yfir henni - segi bara ekki annað

Sigrún Óskars, 1.3.2009 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband