4.3.2009 | 02:35
Hvernig getur ríkið lagt til eigið fé? Okkar skattpeninga!!!
Á að gefa skattpeninga okkar til þess að halda Sparisjóðunum gangandi? Er ekki komið nóg af fjáraustri í gjaldþrota fyrirtæki? Hverjum bjarga þessar millifærslur á skattpeningum til tæknilega gjaldþrota félaga? Er ekki kominn tími til þess að sameina banka? Taka yfir þá sem tæknilega eru gjaldþrota? Í staðinn fyrir það að dæla peningum í botnlausa hýt, þar sem fólk er á ofurlaunum og væntanlega með góða starfslokasamninga? Mér er spurn..
Ríkið styrki sparisjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað á að sameinafjármálastofnanir
Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 03:13
Skil ekki tregðuna í því að sameina fjármálastofnanir.
Sigrún Jónsdóttir, 4.3.2009 kl. 11:00
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:50
Óskaplega er ég sammála þér. Þegar fyrirtæki getur ekki borgað sig þá er best að setja það á hausinn og lágmarka þannig skaðann sem fallið veldur. Ætli það sé ekki verið að hugsa um störfin sem tapast.
Hannes, 4.3.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.