Ef kreppan hefði ekki skollið á í október í fyrra

Þá væri ég búin að kaupa mér flugmiða hjá Icelandair til Finnlands núna, eins og ég hef gert mörg undanfarin ár.  Núna leyfir fjárhagurinn minn mér ekki þann munað.  Það er ábyggilega eins með mjög marga, versnandi kjör leyfa ekki ferðalög.  Fáir hafa núna efni á því að versla í útlöndum, vegna stöðu krónunnar.  Eða bara að vera í útlöndum og kaupa sér mat og hótel á næstum tvöföldu verði frá því sem var í fyrra.  Núna borga ég það sem samsvarar einni Finnlandsferð í hverjum mánuði, vegna hækkunar á greiðsluþjónustunni minni.  Arg, garg...
mbl.is Lánastofnanir ráða Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Minnstu ekki á helv. greiðsluþjónustuna ógrátandi

Sigrún Jónsdóttir, 5.3.2009 kl. 01:03

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 01:03

3 Smámynd: Hannes

Ég væri alveg til í að fara út en það er bara ekki á færi meðal manna í dag því að flestir eiga fullt í fangi með lánin og mjög margir ráða varla við afborganir í dag. Ég væri alveg til í að fara út en það er miklu dýrara að fara núna en það var fyrir ári.

Hannes, 5.3.2009 kl. 01:13

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Í fyrra borgaði ég tæp 30.000 fyrir Finnlandsferð.  Í dag hafa lánin mín hækkað um 29.000 á mánuði. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 01:16

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 5.3.2009 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband