Ég átti samtal við öryrkja í kvöld

Hann þarf að fara í aðgerð, til þess að bæta heilsu sína.  Honum er gert að greiða 150.000 fyrir aðgerðina.  Að vísu fær hann endurgreitt frá tryggingarstofnun 75%  en hann þarf að leggja út fyrir aðgerðinni fyrst.  Er þetta réttlátt?   Hann þarf að biðja ættingja sína um hjálp til þess að komast í aðgerðina.  Finnst fólki þetta í lagi?   Ég á varla orð. 
mbl.is Fundað um velferðarmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er forsmán

Hólmdís Hjartardóttir, 5.3.2009 kl. 17:25

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Svona er þetta búið að vera í mörg ár - því miður  Þetta er forsmán eins og Hólmdís segir og er okkur til skammar.

Sigrún Óskars, 5.3.2009 kl. 17:50

3 Smámynd: Hannes

Þetta er ekki gott enda eru mjög margir öryrkjar sem eiga ekki neitt og þetta er mjög mikill peningur fyrir mjög marga sem eru ekki vel stæðir og öryrkjar eru margir illa staddir fjárhagslega.

Hannes, 5.3.2009 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband