Ég er ekki hissa á því

Að Svandís Svavarsdóttir hafi náð öðru sætinu í þessu prófkjöri.  Hún er góður kostur.  Var það ekki hún sem stoppaði söluna á orkuveitunni til spillingaraflanna?  Hún allavega vinnur vinnuna sína og er ekki ein af spillingarliðinu.  Mér líst vel á það að fá hana á þing. 
mbl.is Katrín og Svandís efstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

ps.  ég kýs ekki Vg en samt líst mér vel á Svandísi. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:21

2 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Sammála Jónu hér. Ég hef ekki kosið VG (ennþá) en mér líst mjög vel á úrslitin hjá þeim. Svandís er örugglega mjög öflugur og heiðarlegur stjórnmálamaður. Hef fulla trú á henni.

Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:31

3 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ef þau þrjú sem þú nefnir "öndin trítilóða" (skemmtilegt nafn) .... eru skynsamt fólk þá hljóta þau að sjá og skilja að þeim hefur verið hafnað og draga sig í hlé flokksins vegna, eða hvað

Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband