8.3.2009 | 01:20
Ég er ekki hissa á því
Að Svandís Svavarsdóttir hafi náð öðru sætinu í þessu prófkjöri. Hún er góður kostur. Var það ekki hún sem stoppaði söluna á orkuveitunni til spillingaraflanna? Hún allavega vinnur vinnuna sína og er ekki ein af spillingarliðinu. Mér líst vel á það að fá hana á þing.
Katrín og Svandís efstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ps. ég kýs ekki Vg en samt líst mér vel á Svandísi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:21
Sammála Jónu hér. Ég hef ekki kosið VG (ennþá) en mér líst mjög vel á úrslitin hjá þeim. Svandís er örugglega mjög öflugur og heiðarlegur stjórnmálamaður. Hef fulla trú á henni.
Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:31
Ef þau þrjú sem þú nefnir "öndin trítilóða" (skemmtilegt nafn) .... eru skynsamt fólk þá hljóta þau að sjá og skilja að þeim hefur verið hafnað og draga sig í hlé flokksins vegna, eða hvað
Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.