Viðbjóður

Réttur barnsins hlýtur að vera sá að fá að vera í sínum leikskóla án ofbeldis, auðvitað á að reka starfsmanninn sem virðist ekki vera starfi sínu vaxinn.  Ofbeldi í leikskólum á ekki að líðast, það er ekkert mál að reka brotlega starfsmenn.  Ef kennari væri staðinn að því að beita börnin sem honum er treyst fyrir ofbeldi, væri ekki vafamál að kennaranum væri vikið frá störfum á meðan rannsókn færi fram.  Eru starfsmenn leikskóla með meiri réttindi en kennarar?   Ofbeldi má aldrei þrífast innan skóla og leikskóla. 
mbl.is Sló barn utan undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

sammála - ofbeldi á hvergi að líðast

Sigrún Óskars, 15.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband