Fyrirhyggjusemi

Ég var að enda við það að skrifa Recovery disk fyrir þessa fartölvu sem ég keypti fyrir tæpum þremur mánuðum.  Það er ekki seinna vænna.  Ég mundi loksins eftir því að kaupa skrifanlega diska sem taka 4.7 gb.  Á morgun ætla ég að skrifa allar myndirnar á diska sem ég er búin að hlaða niður í þessa tölvu.  Ég lenti í því fyrir nokkrum árum að allar myndir sem ég tók á heilu ári glötuðust þegar móðurborð gömlu tölvunnar minnar hrundi = mörg hundruð myndir.  Núna á öryggið að vera fyrir öllu.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Jóna.

Ég er einmitt að fara í svipaða aðgerð.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 04:35

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég hef lent í svipuðum vandræðum.

Þráinn Jökull Elísson, 15.3.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband