Lögreglan í góðum gír.

Ég fagna því hvað lögreglan hefur staðið sig vel í baráttunni við kannabisræktendur undanfarnar vikur, svo hljóta nokkrir af gróðurhúsalömpunum sem stolið hefur verið undanfarin ár að skila sér í sömu aðgerðum.  Ég hef trú á því að núna minnki framboðið á kannabis, og verðhækkun verður.  Ég held að smygl til landsins sé líka orðið erfiðara, vegna minni innflutnings og færri skipaferða.  Til hamingju með árangurinn.  Húrra fyrir löggunni. 
mbl.is Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

framboðið er allt of mikið

Hólmdís Hjartardóttir, 19.3.2009 kl. 02:01

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Innanlandsframleiðsla hlýtur að vera töluverð, bæði á kannabis og amfetamíni vegna þess að verðið hefur haldist stöðugt og mér virðist nóg framboð vera á þessum efnum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.3.2009 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband