21.3.2009 | 01:21
Þetta er fyrir kjána sem vilja græða.
Engin manneskja með viti svarar svona tölvupósti. Svona Nígeríusvindl hlýtur einhverntíma að hætta að virka. En á meðan græðgin ræður, eiga alltaf einhverjir eftir að falla fyrir svona gylliboðum.. Varúð ekki svara svona tölvupósti, nema kannski að þú sért útrásarbarón sem þarft að þvo peninga líka.
![]() |
Aðvörun frá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
Það er ótrúlega mikið um að fólk trúi þessu og ...................
.
Kveðja
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 01:28
Knús í þitt hús Jóna mín!
Tiger, 21.3.2009 kl. 01:29
Svona mail eru send til kannski 1000 manns og það er nóg að 5 af þessum 1000 falli í gildruna þá eru aumingjarnir búnir að fá það sem þeir þurfa.
Hannes, 21.3.2009 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.