Ekki sök bankanna

Bönkunum var stjórnað af mönnum, bankastjórum og bankastjórnum þeirra er sökin.  Þeir (bankastjórarnir)  það er að setja fólkið sem hafði frjálsar hendur til þess að skuldsetja þjóðina.  Svo skömmtuðu þeir sér bónusa, meiri bónusa hver, en ég  gæti unnið mér fyrir á árhundruðum.  Það á að sækja þessa óverðskulduðu bónusa og dreifa þeim á meðal okkar sem varla skrimtum.  Svo þarf að lögsækja þá alla með tölu, bankastjórana og bankastjórnirnar.  
mbl.is Stefndu fjármálalífinu í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jamm,svo varð kerfishrun,allavega segir Hannes það...

zappa (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 08:43

2 Smámynd: Tína

Innlitsknús á þig vinkona

Tína, 24.3.2009 kl. 10:07

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nákvæmlega

Sigrún Jónsdóttir, 24.3.2009 kl. 10:09

4 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það ber að rannsaka ólöglegar bónusgreiðslur og trúi ég að það mál verði tekið fyrir og gert verði að endurgreiða þær.

Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 23:23

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Engin spurning, svo þarf að ákæra suma þeirra fyrir landráð.

Arinbjörn Kúld, 25.3.2009 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband