1.4.2009 | 01:41
Ég gæti alveg notað svona tryllitæki
Ég fann upp barstól fyrir nokkrum árum, sem ég gæti fjarstýrt frá barnum og sturtað óæskilegum viðskiptavinum út á götu. Stundum drekkur fólk of mikið og á erfitt með það komast út án hjálpar, svona barstóll sem afgreiðsluflólk á börum gæti notað til þess að koma drukknu fólki út væri algjör lúxus. En drukkið fólk má aldrei vera við stýrið á svona tryllitæki, þessvegna væri fjarstýring algjör snilld. Ekki kom ég hugmynd minni í framkvæmd, vegna þess að ég er ekki uppfinningamaður, með reynslu í því að útfæra svona hugmynd.
Handtekinn á barstól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég dytti í'ða bara til að komast í stólinn hjá þér
Eygló, 1.4.2009 kl. 03:00
Þú hefur ekki getað á þér setið yfir þessari stólafrétt eða varstu ekki í bloggfríi? Vona að þær verði sem flestar fréttirnar sem raska áformum þínum um frekara frá frá blogginu
Rakel Sigurgeirsdóttir, 1.4.2009 kl. 04:26
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2009 kl. 20:38
hehehe held að þetta væri fínn stóll til að fara á barinn og koma sér svo aftur heim.
Hannes, 1.4.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.