4.4.2009 | 00:26
Ekkert einsdæmi í sögunni
Það hafa komið upp mörg svona mál í útlöndum, þar sem slökkviliðsmenn hafa verið brennuvargar. Ætli þetta sé ekki í fyrsta skiptið hérna á Íslandi, eða hvað? Ég vorkenni þessum slökkviliðsmanni, hann gengur ekki heill til skógar.
Játuðu aðild að íkveikju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað voru þeir eiginlega að hugsa? Eftir því sem mér skildist á fréttum þá var flugeldageymsla í næsta húsi. Þeir voru heppnir að eldurinn náði ekki þangað.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 4.4.2009 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.