Afsláttarverð

Er ekki löngu tímabært að semja við garðyrkjubændur á svipuðum nótum og gert er við álframleiðendur?  Hvenær fáum við Íslendingar að njóta svipaðra kjara og álrisarnir?  Er það ekki þjóðhagslega betra að selja orkuna á viðráðanlegu verði til okkar Íslendinga?  Mér finnst það leitt að fá ekki íslenska papriku á þessum árstíma vegna þess að garðyrkjubændur hafa ekki efni á því að framleiða hana.  Ég styð ódýra raforku til íslenskra garðyrkjubænda.  X-O  Þjóðina á þing. 
mbl.is Garðyrkjubændur skrifuðu ekki undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

auðvitað eiga álrisar ekki að fá kjör sem öðrum býðst ekki

Sigrún Óskars, 19.4.2009 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband