Ekki spennandi fréttir

Svona faraldur hlýtur að vekja ýmsar spurningar.  Er til viðbragðsáætlun?  Er hægt að setja fólk í sóttkví?  Af hverju kemur hún upp á svona mörgum stöðum í heiminum á sama tíma?  Dreyfir þessi Svínaflensa sér með svona miklum ógnarhraða?  Mér líst ekki á blikuna.  Ef fer sem horfir verður heimsfaraldur óumflýjanlegur. 
mbl.is Línur lagðar vegna svínaflensu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Hingað til virðist hún smitast á milli landa með fyrirsjáanlegum, 900 km hraða á klukkustund... Þ.e.a.s. með flugvélum.

Páll Jónsson, 26.4.2009 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband