Góð byrjun

Ég vil sjá og heyra hvað nýi stjórnarsáttmálinn snýst um annað en ESB.  Er ekki kominn tími á það að aðgerðaáætlun til bjargar heimilunum og fyrirtækjunum sé í forgangi?  Núna eru tæpir 7 mánuðir síðan hrunið varð og ekkert er ennþá gert til bjargar heimilunum.  Stjórnarmyndunin ætti að snúast fyrst og fremst um aðgerðaáætlun til björgunar okkur fólkinu, heimilum okkar og atvinnu. 
mbl.is Lýsa áhyggjum af foringjastjórnmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband