12.5.2009 | 01:28
Er ekki kominn tími á það að hann biðji okkur afsökunar?
Á því hvernig hann brást við í haust, þegar hann setti hryðjuverkalögin á okkur? Hann biður bretana afsökunar á kostnaðarreikningum þingmanna í flokknum. En við erum ennþá á hryðjuverkalistanum hans.
Svipað mál kom upp hérna á Íslandi fyrir nokkuð mörgum árum, þá var um reikning þingmanns vegna grænna bauna að ræða. Hvernig ætli eftirliti á okkar þingmönnum sé? Geta þeir lagt fram allskonar reikninga sem ekkert koma þingstörfum þeirra við? Er virkt eftirlit hérna í gangi? Mér er spurn.
Brown biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.