Ég horfði á Evróvisjón í kvöld

Að vísu var ég í vinnunni, allir viðskiptavinirnir vildu horfa á keppnina.  Ég er enginn aðdáandi Evróvisíon, yfirleitt þoli ég lögin ekki.  Einu lögin í kvöld sem voru þolanleg voru þau íslenska og finnska.  Í öllum hinum var lækkað í sjónvarpinu.  Það var samt almennur fögnuður á barnum þegar íslenska lagið komst áfram.  Ég mun líka vera í vinnunni á fimmtudaginn og laugardaginn.  Ég ætla allavega að horfa á stigagjöfina á laugardaginn, hún er það eina skemmtilega við keppnina. 
mbl.is Jóhanna verður 7. í röðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband