Tilviljun?

Nei ábyggilega ekki.  Bara það að tveir jarðskjálftar sem eru frekar stórir komi með árs millibili getur ekki verið tilviljun.  Mér þótti verst að frétta fyrst af þessum jarðskjálfta þegar ég kom heim úr vinnunni minni klukkan rúmlega 2 í nótt.  Þessi jarðskjálfti fór algjörlega framhjá mér í kvöld.  Ekkert hristist á barnum, og er ég með margar flöskur sem hringlaði í ef jarðskjálfti hristi húsið.  Börnin mín fundu vel fyrir skjálftanum hérna á Seltjarnarnesinu.  Það eina góða við þennan skjálfta í kvöld var það að ég fann hann ekki, annars væri ég kannski í kvíðakasti W00t   Ein sem hræðist jarðskjálfta meira en annað í lífinu, 
mbl.is Skjálftinn mældist 4,7 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband