Jóhanna ætlar að troða okkur í ESB

Það er bara formsatriði að þingið samþykki aðildarviðræður.  Svo er Jóhanna svo heppin að Svíi tekur við formennsku í ESB þann 1. júlí.  Vá hún heldur varla vatni fyrir spenningi. 
mbl.is Gott samstarf forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta er svo mikill pöpulismi að nær engri átt. Fyrir sænskan embættismann sem kemur færandi hendi með samning sem tryggir ES full yfirráð yfir litlu hráefnis nýlendunni er innlimun rós í hnappagat hjá vinunum í ES elítunni. 

Það er mikil stéttarhroki ennþá í Svíþjóð þó hann sé minnstur á Norðurlöndum af öðrum þjóðum ES hingað til.

Þið eruð ekki þjóðin. 

Júlíus Björnsson, 15.6.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband