30.6.2009 | 16:51
Á að búa til bitlinga fyrir gamla flokksgæðinga?
Bara það að kjósa menn/konur á þetta stjórnlagaþing, kostar kosningabaráttu og kynningu. Hverjir hafa aðgang að kosningamaskínum, aðrir en afdankaðir flokksgæðingar. Af hverju má ekki fara Borgarahreyfingarleiðina og velja fólk á stjórnlagaþingið, með slembiúrtaki úr þjóðskrá?
Stjórnlagaþing 17. júní 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gæfi góða mynd af þjóðarviljanum.
Júlíus Björnsson, 30.6.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.