12.7.2009 | 02:28
HFF
Samningamenn íslensku samninganefndarinnar voru hverjir? Það hefði verið spennandi á sjá hvernig þessi svikanefnd var skipuð. Allt þetta IceSlave mál er skammar, fyrir Landsbankann og eigendur hans. Það er líka til skammar hvernig samninganefndin ætlar að selja okkur í ánauð til greiðslu skuldar, sem við sem þjóð berum enga ábyrgð á.
Starfsmenn AGS mótmæltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og hvað gerum við þá?" Kæruleysi fárra kynti undir kreppu sem hefur farið um allan heiminn"sagði Obama bandaríkjaforseti við lok G8-fundarins á Ítalíu. Þessir fáu voru Bandaríkjamenn,því skyldum við því dæma okkar óreyndu,fávísu,áræðnu.Förum í mál við þessa "kærulausu". Að allri léttúð slepptri,við eigum við ofurefli að etja. Tökum á því saman.
Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2009 kl. 03:50
Lausafregnir herma að þetta hafi verið gert undir miklum þrýstingi frá Samfylkingunni.
Sigurður Þórðarson, 12.7.2009 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.