Ég tók ákvörðun

Um síðustu helgi tók ég þá ákvörðun að taka alla peningana mína út úr bankanum þar sem þeir voru geymdir.  Ekki var þetta há fjárhæð, en samt há fyrir láglaunamanneskju eins og ég er.  ÉG tók þátt í skoðanakönnun Hagsmunasamtaka Heimilanna og sagðist ég í þeirri könnum ekki taka þátt í greiðslufalli, en peningana mína gæti ég tekið út úr bankanum.  Ég treysti ekki íslenskum bönkum fyrir peningunum mínum. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er líka búin að skrá mig í Heimsýn.is það er vefur fullveldissinna.   Hér er bloggið þeirra,  ->   http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/912084/  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.7.2009 kl. 04:27

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gott hjá þér. Ég er búin að vera að spar á mínum lágu launum í mörg ár. Og sett allt inn á íbúðina eftir að sá möguleiki opnaðast. Skilar mér 7.000 kr á mánuði það sem eftir er. 

Júlíus Björnsson, 12.7.2009 kl. 09:42

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæl ágætu félagar Jóna og Júlli.

Sigurður Þórðarson, 12.7.2009 kl. 10:13

4 identicon

Heimsýn.is....? ég fletti þeim upp og sannast sagna get ég ekki orðið treyst neinu þar sem orðið sjálfstæðis.... stendur fyrir framan...sorry.

zappa (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband