Válind veður í Evrópu

Það er skrýtið að skoða svona fréttir frá Evrópu að fólk sé að deyja vegna veðurs.  Á meðan erum við sem búum á Íslandi í rjómablíðu dag eftir dag.  Ég man hvernig maí og júni voru í fyrra, það kom varla dropi úr lofti hérna á Íslandi.  Á meðan rigndi í Finnlandi næstum daglega, svo þegar ég fór til Finnlands byrjaði að rigna á Íslandi og sólin fór að skína í Finnlandi.  Það virðist vera regla, ef það er gott veður á Íslandi, þá er vont veður í Evrópu. 
mbl.is Ellefu látnir í óveðri í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Þetta gengur nú bara svona sitt á hvað Jóna mín.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.7.2009 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband