20.7.2009 | 23:27
Skrýtin ráðstöfun
Á læknir að sitja við innritunarborðið og mæla hita alla væntanlega farþega? Þetta er skondin ráðstöfun hjá Finnunum. Ekki hef ég trú á því að svona hræðsla hjálpi fólki sem ekki er smitað af svínaflensunni. Ég er bara á því að þeir smitast sem smitast, sama hvaða ráðstafanir fólk gerir. Nema náttúrulega þeir sem einangra sig sjálfir, hætta að fara út og eiga samskipti við annað fólk.
Neita að fljúga með svínaflensusmitaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.