20.7.2009 | 23:27
Skrýtin ráðstöfun
Á læknir að sitja við innritunarborðið og mæla hita alla væntanlega farþega? Þetta er skondin ráðstöfun hjá Finnunum. Ekki hef ég trú á því að svona hræðsla hjálpi fólki sem ekki er smitað af svínaflensunni. Ég er bara á því að þeir smitast sem smitast, sama hvaða ráðstafanir fólk gerir. Nema náttúrulega þeir sem einangra sig sjálfir, hætta að fara út og eiga samskipti við annað fólk.
![]() |
Neita að fljúga með svínaflensusmitaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.